Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bera ábyrgð
ENSKA
be held liable
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef aðildarríki stendur ekki við skuldbindingar sínar samkvæmt þessari reglugerð og það veldur tjóni á miðlæga gagnasafninu skal það aðildarríki bera ábyrgð á því tjóni, svo framarlega sem framkvæmdastjórnin hafi ekki gert réttmætar ráðstafanir til að koma í veg fyrir tjónið eða takmarka afleiðingar þess.

[en] If failure of a Member State to comply with its obligations under this Regulation causes damage to the central database, that Member State shall be held liable for such damage, unless and insofar as the Commission failed to take reasonable steps to prevent the damage from occurring or to minimise its impact.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2725/2000 frá 11. desember 2000 um stofnun Eurodac til að bera saman fingraför í því skyni að stuðla að skilvirkri beitingu Dyflinnarsamningsins

[en] Council Regulation (EC) No 2725/2000 of 11 December 2000 concerning the establishment of ''Eurodac'' for the comparison of fingerprints for the effective application of the Dublin Convention

Skjal nr.
32000R2725
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira